Gunnar Magnús, Erlingur Árni og Sigurður Egill

laugardagur, september 10, 2005

8 og 1/2 vika


Svona leit Gallapagus út þegar ég var komin 8 og 1/2 viku á leið. Þetta var fyrsti sónarinn og þarna sáum við hjartað slá í fyrsta skiptið. Litla skinnið er einhvers staðar í kringum 3 cm langt, þannig að ég get ekki ímyndað mér hversu lítið hjartað er á þessum tíma.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home