Gunnar Magnús, Erlingur Árni og Sigurður Egill

mánudagur, júní 18, 2012

Fyrsta tönnin farin hjá Gunnari Magnúsi


Það var stoltur strákur sem ég sótti á leikskólann í dag, með skarð í tanngarðinum og tönn í poka. Stór áfangi!
Posted by Picasa

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home