Tæpar 19 vikur
Hérna er Gallapagus búinn að ferðast um Kaliforníu og alla leið til Íslands frá því á síðustu sónarmyndum. Gallapagus var líka orðinn 13.5 cm langur frá höfði niður að rassi. Í þessum sónar voru útlimir, andlit og líffæri skoðuð. Sú skoðun kom mjög vel út og barnið lék á als oddi fyrir myndatökumann. Nokkrum dögum síðar fórum við svo til læknisins, sem m.a. mældi hjartsláttinn hjá barninu og var hann 155 slög á mínútu.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home