Gunnar Magnús, Erlingur Árni og Sigurður Egill

mánudagur, maí 15, 2006

Snökt...


Hérna er Gunnar Magnús, eftir að hafa verið tekinn fram í stofu af veikgeðja foreldrum sínum, sem voru að reyna að venja hann á að sofna sjálfan í vöggunni sinni.

4 Comments:

  • At 10:36 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    He he... þetta er eilíf barátta!
    En aftur á móti getur maður spurt sig hvort of mikið knús spilli uppeldinu. Iss piss, ekki á meðan þau eru svona lítil ;o)
    Gangi ykkur vel í "svefn-baráttunni".
    Kossar og knús frá HDW og MB

     
  • At 1:50 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Leyfið barninu bara að koma til mín, ekki pína svona rassarófu. Hvernig getið þið horft á hann svona gustukulegan?

    Amín

     
  • At 11:47 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Æi, hvernig er hægt að horfa á svona gustó... Hvenær fær hann að lúlla hérna á Barðaströnd???

     
  • At 2:42 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    ohhhh þið verðið að vera sterk.... þetta tekur á en það er betra að venja þau snemma að sofna sjálf heldur en þegar þau eru orðin 6 mánaða og eldri.
    Kveðja frá svefnhjúkkunni.
    Knús Hrönn

     

Skrifa ummæli

<< Home