Gunnar Magnús, Erlingur Árni og Sigurður Egill

mánudagur, maí 08, 2006

Horft á sjónvarpið



Feðgarnir brugðu sér út í morgun til að fjárfesta í Bumbo stól. Það var orðið svolítið púkó að hanga alltaf á gólfinu eða í ömmustólnum. Þegar heim var komið plantaði ungi maðurinn sér í nýja stólinn og horfði á Sesame-stræti.

4 Comments:

  • At 9:03 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Æi litla sæta rækjan mín...

    Sakna þess að hitta þig elsku frændi.

    Þín Boddí frænka.

     
  • At 11:16 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Til hamingju með 3ja mánaða afmælið litli sæti stubbur!
    Mikið svakalega varð ég glöð að sjá allar nýju myndirnar og video-inn.
    Hvernig er með Íslands-ferð???? Er það eitthvað á planinu, hum... Það eru nokkuð margir orðnir frekar spenntir að fá að knúsa Gunna litla ;o)

     
  • At 11:17 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Þetta var ég Helga Dögg... Gleymdi að kvitta :o)

     
  • At 7:25 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    i can't believe i have never met this little charmer before...we are looking forward to monday. he may very well be the cutest baby in the world...but don't tell austin's nephews.

    katrina (and austin)

     

Skrifa ummæli

<< Home