Gunnar Magnús, Erlingur Árni og Sigurður Egill

þriðjudagur, október 06, 2009

Hjá Ömmu Hildi

Við brugðum okkur í leikhúsferð til Grindavíkur að sjá Með horn á höfði. Skemmst er frá því að segja að þeir sem fóru skemmtu sér konunglega og er óhætt að mæla með sýningunni fyrir alla :) Ég og Erlingur Árni vorum bara heima hjá Ömmu á meðan og misstum af leikhúsinu en höfðum það huggulegt saman.


Þegar tilbaka var komið fóru menn að leika sér við hitt og þetta áður en við gæddum okkur á gómsætum saltfiski hjá Ömmu og Óla.


Stefán og Amma í tölvunni og eldhúsinu.


Vala bjútí.

Posted by Picasa

1 Comments:

  • At 2:01 e.h., Blogger Unknown said…

    Og Erlingur Árni bara vakandi!
    Greinilega nóg að stússa hjá ykkur :)
    Gaman að sjá hvað gengur vel hjá ykkur!

     

Skrifa ummæli

<< Home