Gunnar Magnús, Erlingur Árni og Sigurður Egill

fimmtudagur, ágúst 20, 2009

Heimsókn hjúkrunarfræðings

Hjúkkan af heilsugæslustöðinni var að heimsækja okkur Erling Árna áðan. Pilturinn er orðinn 3900 grömm, nú þegar hann er 26 daga gamall. Hann hefur því bætt á sig 350 grömmum á 9 dögum, sem Mömmunni finnst ótrúlega flott hjá stráknum sínum :) Næsta mæling verður svo ekki fyrr en hann verður 6 vikna.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home