Heimsókn hjúkrunarfræðings
Hjúkkan af heilsugæslustöðinni var að heimsækja okkur Erling Árna áðan. Pilturinn er orðinn 3900 grömm, nú þegar hann er 26 daga gamall. Hann hefur því bætt á sig 350 grömmum á 9 dögum, sem Mömmunni finnst ótrúlega flott hjá stráknum sínum :) Næsta mæling verður svo ekki fyrr en hann verður 6 vikna.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home