Bestu vinir
Hérna eru Gunnar Magnús og Tómsar fyrir utan hjá okkur einhvern snjóþunga daginn í janúar 2012. Tómas flutti til Svíþjóðar fyrir nokkrum vikum og við söknum hans og fjölskyldunnar hans mikið. Það hefur samt komið sér vel að eiga iPad, þar sem félagarnir hittast og spjalla og sýna hvorum öðrum dótið sitt.
1 Comments:
At 2:19 e.h., Nafnlaus said…
Frábært að síðan sé komin af stað aftur! Vona að ykkur líði öllum vel:-)
Knús,
Unnur og co.
Skrifa ummæli
<< Home