Sumarbústaðarferð
Í síðustu viku fórum við í sumarbústað með vinum okkar, Óla, Charlotte og Heklu. Þetta er farið að vera árlegt hjá okkur og er ákaflega ánægjulegt. Fastir liðir eru kajak-ferð kallanna, kjöt&bernaise og svo aðalmálið: Mississippi Mudpie. M&m er ofurkaka sem inniheldur hálft kíló af smjöri og fáránlegt magn af marshmallows. Hana er eingöngu hægt að fá sér einu sinni á ári, hún er svo kröftug!
2 Comments:
At 6:05 e.h., Challe said…
Frábært að vanda!
Mississippi Mudpie er rugl.
Bestu þakkir fyrir ánægjulega samveru. Hlökkum til næst.
Kær kveðja,
Óli, Charlotte og Hekla
At 10:54 f.h., Mæja said…
Sömuleiðis, kære venner :)
Skrifa ummæli
<< Home