Gunnar Magnús, Erlingur Árni og Sigurður Egill

miðvikudagur, maí 07, 2008

Úti á svölum að gera "blásukúlur"


Tilbúinn að fara út. Fékkst til að brosa fyrir myndatökumann :)



Ótrúlegt hvað hægt er að dunda sér á þessum tveimur fermetrum!





Gunnar Magnús er duglegur að blása sápukúlurnar, eins vídjóið sýnir. Svo er ekkert skemmtilegra en að horfa á eftir þeim fjúka eitthvert upp í loftið og ekkert fyndara en þegar þær lenda á einhverju og springa. Það er ótrúlegt hvað þessi einfalda athöfn er skemmtileg :)

2 Comments:

  • At 11:38 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    OH þú ert svo sætur Gunnar Magnús! Ég hlakka til að leika við þig um helgina, kannski við getum farið að blása sápukúlur saman? ;o)

    Þín,
    Adda Mæja

     
  • At 12:31 e.h., Blogger erna said…

    Je minn, ekkert smá duglegur strákur. Algjör sætalíus:) Mín kríli halda bara að svona sápukúludót sé sleikjó, hehe.
    Knús frá Stokkhólmi, Erna

     

Skrifa ummæli

<< Home