Gunnar Magnús, Erlingur Árni og Sigurður Egill

föstudagur, febrúar 24, 2012

Fleiri afmælismyndir

Gunnar Magnús bauð líka familíunni í afmæli. Boddí frænka bakaði forláta sjóræningjaköku, Amma Addý gerði pönnsur og hina einu sönnu súkkulaði köku, Anna frænka heitan rétt o.s.frv. Móðirin keypti Giflar, Ritz kex og osta. Myndarleg! En hún var afskaplega þakklát familíunni fyrir hjálpina og gat því gætt að því að fara vel með sig og Gallapagus hinn þriðja. Hér eru nokkrar myndir úr veislunni:

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home