Sumarbústaður 23. til 25. mars
Við fórum í bústað um helgina og kom Arndís Áslaug frænka (5 ára) með okkur. Helgin var alveg dásamleg, enda veðrið extra gott miðað við árstíma. Á laugardeginum fór hitinn alveg í 12 gráður, dálítill vindur samt. En það var gaman að geta bara verið úti á lopapeysunni eða flíspeysunni.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home