Gunnar Magnús, Erlingur Árni og Sigurður Egill

laugardagur, ágúst 15, 2009

Góðir vinir


Gunnar Magnús og Elvar vinur hans á leikskólanum. Þegar við komum að sækja hann, þá voru þeir í óðaönn að baka kökur. Sandi var mokað ofan í fötu og svo hvolfdu þeir henni, mjög samtaka. Síðan var talið í kór upp að ellefu og þá var kakan tilbúin!
Posted by Picasa

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home