Björg er "lítil" vinkona Erlings sem fæddist 11. október síðastliðinn. Björgu liggur svolítið á að verða stór og er þegar orðin svolítið stærri en Erlingur! Hann er þó lengri, enn þá alla veganna :)
Það var svo gaman að kíkja á ykkur, Mæja það væri voða gaman ef þú gætir sent mér nokkrar myndir af Erlingi og Björgu :) svo fórum við aftur í göngutúr sem fyrst :) Netfangið mitt er jofridur@gmail.com. bkv Fía
2 Comments:
At 1:23 e.h., Fía said…
Það var svo gaman að kíkja á ykkur, Mæja það væri voða gaman ef þú gætir sent mér nokkrar myndir af Erlingi og Björgu :) svo fórum við aftur í göngutúr sem fyrst :)
Netfangið mitt er jofridur@gmail.com.
bkv Fía
At 1:47 e.h., Unknown said…
Guð hvað maður er orðinn mannalegur!
Bið að heilsa og hlakka til að sjá ykkur vonandi bráðum!
Skrifa ummæli
<< Home