Gunnar Magnús, Erlingur Árni og Sigurður Egill

föstudagur, nóvember 13, 2009

Gunnar Magnús og félagar

Gunnar Magnús og Tómas fá sér hressingu. Tómas er vinur Gunnars Magnúsar af Öldukoti og býr í næsta húsi.

Þórhildur Þorsteinsdóttir, dóttir Steina og Gunnsu, vina okkar frá Seattle-tímum, kom í heimsókn um daginn.

Gunnar Magnús og Vala gæða sér á skyri. Gott fyrir beinin...
Posted by Picasa

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home