Gunnar Magnús, Erlingur Árni og Sigurður Egill

miðvikudagur, nóvember 25, 2009

Fyrsta "alvöru" pössunin


Vala frænka heldur góðum höndum á frænda sínum.

Vala frænka kunni sko allt sem þarf að kunna til að hugsa um ungabörn.

Erlingur Árni var passaður í fyrsta skiptið í marga klukkutíma núna í byrjun nóvember. Þá fóru foreldrarnir á árshátíð Mannvits. Stína, Vala og Stefán voru ráðin til verksins og allt gekk eins og í sögu. Nokkrum dögum fyrir hafði mamman leigt rafræna mjaltavél og var búin að safna mjólkurbirgðum fyrir kvöldið. Ekki vildi Elli taka pela, þ.a. honum var bara gefin mjólkin með skeið, enda er það miklu meira fullorðins og töff :)
Posted by Picasa

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home