Gunnar Magnús, Erlingur Árni og Sigurður Egill

þriðjudagur, október 04, 2005

Námskeið

Jæja, nú höfum við Gunni skráð okkur á fæðingarnámskeið. Við byrjum 7. nóvember. Merkilegt hvernig við förum á námskeið til að læra að fæða. Á maður ekki að vera með prógramm innstallerað í kroppnum hvernig á að gera þetta??

Annars fjallar námskeiðið um:
Topics include breathing and relaxation techniques; labor, birth, and recovery; birthing options; the support person's role; tour; hospital/medical procedures; pain medications; Caesarean birth; and what to expect postpartum. Class 5 covers the Basics of Breastfeeding, its benefits, how breastfeeding works, and how to make it successful for you and your family. It also addresses common challenges and how to manage them, how partners can help, and tips for understanding your new baby's behavior. We encourage you to register for "Parenting and Baby Care Basics" as a follow-up to this series.

Varðandi kommentakerfið, þá var mér bent á að aðeins væri hægt að kommenta ef maður væri skráður hjá Blogger, ég er alla vega búin að breyta því núna.

2 Comments:

  • At 12:29 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    einmitt það sem vantaði að breyta þessu :)
    en já þetta með námskeiðið, held að það sé soldið gott að fara á svona en hvernig ætli sé að vera á svona í þessu elskulega landi??? Örugglega soldið eitthvað íkt í öllu eða eitthvað æ veit ekki, gangi ykkur bara vel ég fæ að heyra ;o)

     
  • At 11:38 f.h., Blogger SSSTF said…

    Gunni þú þarft nú ekki að læra fæða... ég vona að þið hafið ekki verið látin borga fyrir tvo, því þá hafiði verið þvæld illilega hehe

     

Skrifa ummæli

<< Home