Gunnar Magnús, Erlingur Árni og Sigurður Egill

mánudagur, apríl 23, 2012

Kaffiboð


Bræðrasprell.


Gunnar Magnús og Óli Þór gæða sér á möffins, eftir að hafa fært til húsgögn og dekkað upp svona huggulega. Meira að segja búið að auka þægindin með því að hafa kodda í stólunum.


Og Erlingur fékk sér að sjálfsögðu líka. Hann var annars mjög lukkulegur með sig þennan dag, þar sem hann var í Andrésar Andar peysu af stóra bróður sínum.
Posted by Picasa

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home