Gunnar Magnús, Erlingur Árni og Sigurður Egill

þriðjudagur, maí 08, 2012

Þriðji prinsinn vikugamall

Jæja, þá er litli prinsinn orðinn vikugamall. Í gær fór hann í 5 daga skoðun upp á Barnaspítala og mældist drengurinn 4.005 grömm, sem Mamman var stórkostlega ánægð með. Enda er barnið með eindæmum duglegt að drekka, sofa, pissa og kúka. Algjör snilli :)

Ég setti inn nokkrar myndir frá síðustu dögum hér að neðan. Enjoy :)

3 Comments:

  • At 2:37 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    En gaman að sjá myndir, vissi ekki að síðan væri enn virk. Er svo orðin dáldið spennt að fá að hitta hann aftur og færa honum eitthvað krúttlegt;) Hann er yndislegur.

    Anna panna frænka

     
  • At 4:05 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Mikið eru þetta fallegir og flottir drengir sem þið eigið:) Algjör gullmoli þessi litli.
    kv.
    Ólöf Ó

     
  • At 5:27 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Jeminn eini hvað þeir eru yndislegir allir þrír :)
    knús til ykkar allra
    Bkv. Ásta

     

Skrifa ummæli

<< Home