Sykurprof
Eg var ad koma ur heilsugaeslustodinni herna a kampus, Hall Health. Thar var eg latin drekka einhvern vokva og a svo ad koma aftur eftir 50 minutur og gefa blodprufu. Thetta prof a ad geta gefid visbendingu um hvort madur se liklegur til ad throa med ser medgongusykursyki, skilst mer. En thessi drykkur var nakvaemlega eins og djusinn sem eg drakk i gamla daga og madur blandadi med vatni. Nema hvad ad thetta var eins og thykknid :S
5 Comments:
At 6:31 e.h., Nafnlaus said…
haha gat nú verið að þeir séu búnir að bragðbæta sykurþolsprófið hehe, en þeir eru greinilega með aðra aðferð við þetta en þá sem ég lærði, var ekki tekin fastandi blóðprufa líka??
Yfir og út ..
At 8:42 e.h., Nafnlaus said…
Allt er nú til, þeir vilja greinilega vera alveg með allt á hreinu....
Þú lítur svakalega vel út Mæja.
Hvenær á svo að hittast aftur??? Við erum ekki enn búin að sjá íbúðina ykkar, þeas ég og krakkarnir. Árni fékk víst einu sinni að lúlla þarna hjá ykkur....
Kveðja Hrönn
At 9:46 e.h., Mæja said…
Nei, engin fastandi blóðprufa tekin. Mér fannst þetta einmitt pínu kjánó, því ég mátti borða morgunmat fyrir prófið... Mér leið alla vega ekkert sérlega vel eftir þennan kokteil, langaði bara að leggjast niður.
Hrönn mín, bara að slá á þráðinn og bóka tíma ;)
At 11:13 e.h., Nafnlaus said…
hmm já þetta er kjánalegt, en Hrönn þetta er gert á Frónni líka ef ljósmæðrunum finnst þurfa, oft gert ef saga um sykursýki í ættinni og ef bumban er of stór miðað við meðaltal eða eitthvað spjald sem þær nota!
At 12:42 f.h., Nafnlaus said…
Já, einmitt. En ekki svona bara standard procedure. En þeir eru auðvitað alveg extra varkárir hérna. Hafið þið t.d. prófað að fara til tannlæknis, engin smá skoðun. Tók næstum 2 tíma að fara í fyrstu skoðun. En ég var ekki með neina skemmd, jibbý!!!!
Hringjumst á í kvöld Mæja..ég kanski bóka tíma um helgina ef þið eruð laus. Ekkert planlagt hér á bæ.
Kveðja Hrönn
Skrifa ummæli
<< Home