Gunnar Magnús, Erlingur Árni og Sigurður Egill

þriðjudagur, febrúar 21, 2006

Gunni JR á Starbucks og í göngutúr við Green Lake


Gunni gamli og Gunni JR að bíða eftir að ég komi með veitingar handa þeim. Takið eftir hver á flottasta og gæjalegasta vagninn í Norður-Ameríku.


Við áttum von á að Gunnar Magnús myndi kúra vel í vagninum en það var ekki alveg svo... Hann kúrði reyndar smá eftir að við vorum búin að keyra vagninn í dágóða stund á illa hellulagðri stétt. Okkar maður er sum sé ekki svo mikið fyrir göngutúra á malbiki, a.m.k. ekki þegar hann er vakandi, ekki alveg nógu mikið fútt í því.

1 Comments:

  • At 4:01 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Mikið lítur þú vel út Mæja mín :) Svo er hann Gunnar Magnús alveg einstaklega fallegur - alger gullmoli !

    Mig langar svo að heyra í þér aftur við tækifæri - þú kannski bjallar í mig þegar gestagangurinn er yfirstaðinn ;)
    Ástarkveðjur,
    Emma Marie

     

Skrifa ummæli

<< Home