Gunnar Magnús, Erlingur Árni og Sigurður Egill

föstudagur, janúar 27, 2006

39 vikur og 5 dagar

Ég ætlaði bara að segja að það er allt með kyrrum kjörum hérna hjá okkur. GP virðist una sér vel í móðurkviði. Við látum vita ef eitthvert fjör færist í leikinn.

3 Comments:

  • At 3:46 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    ER að reyna að hringja í ykkur og það svarar ekki og þá fer maður alltaf að hugsa, hmmmmm......ætli þau séu upp á deild. En mig langaði bara til þess að kasta á ykkur kveðju, förum til Calif. í fyrramálið. Galapagus verður kanski komin/inn í heiminn þegar við komum tilbaka, hlökkum til að hitta ykkur fljótlega aftur. Gangi ykkur enn og aftur vel. Þú tekur þetta í nefið Mæja mín. MUndu bara að anda, oooohhhhhmmmmmmmm
    Kveðja Hrönn og co

     
  • At 4:24 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    mér sýnist þetta verða hröð fæðing, ekkert farið að gerast og stóri dagurinn á morgun ;)

     
  • At 12:46 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Gallapagus, ég skil þig mjög vel að vilja bara vera hjá mömmu í hlýunni, það rignir alla vega ekki hjá þér, en ég vil nú samt alveg fara að fá að hitta þig.
    Ég er aðeins örugg á einu núna, þar sem þú ætlar ekki að vera mjög stundvís ... sver sig í ættina *hóst*, að þú verður VATNSBERI enda ekki hægt annað í þessari rigningu!!

     

Skrifa ummæli

<< Home