Gunnar Magnús, Erlingur Árni og Sigurður Egill

miðvikudagur, júní 25, 2008

17. júní


Lítill íþróttaálfur fær sér kakó á kaffihúsi með foreldrunum eftir að hafa hlustað á Geir Haarde á Austurvelli.


Flott myndavélabros hjá GMG.


Set þessa mynd með til staðfestingar um að Mamman hafi líka verið með.


Ú jé. Maður getur verið mjög töff með sólgleraugu.


Eftir langan og strangan dag lognaðist Gunnar Magnús útaf á bakinu á pabba sínum. Hápunktur dagsins var að sjá Gosa og Skoppu og Skrítlu, ótrúlega gaman!

4 Comments:

  • At 12:44 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Og svo eruð þið bara að verða hjón!!!
    Ótrúlega gaman að þessu :o) Hlakka mikið til að hitta ykkur öll á morgun.
    bkv. HDW og co.

     
  • At 8:12 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Hæ hæ og gaman að skoða myndirnar af ykkur, sérstaklega af páskaferðinni, hún hefur nú verið skemmtileg. Var svo gaman að hitta ykkur um daginn. Góða helgi og ég sendi kossa og knúsur á litla stóra frænda minn :o)
    Bkv,
    Guðrún Erla

     
  • At 11:14 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Hann er nú meiri 101 töffarinn hann Gunnar Magnús! :)

    Á ekki að setja inn myndir úr sumarfríinu...?

     
  • At 2:03 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Jú, þær eru að koma! Málið er bara að snúran sem fylgdi nýju myndavélinni er gölluð og myndavélakortið er af einhverri nýrri týpu sem ekki passar í SD-slottið á tölvunni okkar, þ.a. það verður einhver bið á myndum...

     

Skrifa ummæli

<< Home