Gunnar Magnús, Erlingur Árni og Sigurður Egill

sunnudagur, júlí 19, 2009

Nokkrar myndir frá 17. júní


Fjölskyldan gæddi sér á bakkelsi í bakaríi eftir að hafa horft á skemmtiatriðin við Arnarhól.


GMG sýndi rosalega takta í hoppukastalanum. Mömmunni varð um og ó að horfa á eftir "litla" stráknum sínum hverfa inn í kastalann með öllum stóru krökkunum....


En Gunnari Magnúsi fannst þetta æði!!!


Svolítið sætur!
Posted by Picasa

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home