Gunnar Magnús, Erlingur Árni og Sigurður Egill

miðvikudagur, maí 13, 2009

Junior deild saumaklúbbsins í heimsókn

16. apríl síðastliðinn fengum við Gunnar Magnús góða gesti: Nokkrar vinkonur Mömmunnar úr grunnskóla-saumónum og börnin þeirra. Það var orðið ansi langt síðan við hittumst síðast og það var mál til komið að halda svona ungahitting.


Linda, Íris, Védís og Úlfdís Vala ræða þjóðmálin.

Berglind Björt og Gunnar Magnús voru góð saman að leika inni í herbergi.

Arnór Steinn, tvíburabróðir Berglindar, dundaði sér við lestur góðra bóka.

Úlfdís Vala og Jakob Kári kynnast betur. Jakob horfir í átt til Ernu múttunnar sinnar og stóra bróðurins Arnórs.

Þau eru flott par :)


Íris og Linda tékka á litlu dísinni.

2 Comments:

  • At 1:06 f.h., Blogger Unknown said…

    Flottar myndirnar :)

     
  • At 8:24 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Bara gaman að fá góða gesti :o) Þetta er orðinn ansi myndarlegur hópur af börnum hjá ykkur, frábært!

    Knús í hús,
    Guðrún Erla og Tommi

     

Skrifa ummæli

<< Home