Gunnar Magnús, Erlingur Árni og Sigurður Egill

fimmtudagur, maí 07, 2009

Fyrsti hikstinn :)

Jæja, nú var ég í fyrsta skiptið að finna fyrir hiksta hjá litla bró. Það er ótrúlegt hvað maður verður stoltur yfir einhverju svona, sem hljómar kannski frekar ómerkilega. Ég brosi alveg allan hringinn :) Duglegur þessi litli strákur :)

1 Comments:

  • At 8:21 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Bara yndislegt að finna fyrir þeim :o)

    Bestu kveðjur, Guðrún Erla

     

Skrifa ummæli

<< Home