Gunnar Magnús, Erlingur Árni og Sigurður Egill

sunnudagur, nóvember 13, 2005

29 vikur



Þá eru komnar 29 vikur. Barnið er komið í hálfgerða rútínu. Maður finnur að það vaknar svona 5 mínútum á eftir okkur og svo er það í hörkustuði rétt áður en við förum að sofa. Svo fær blessað barnið hiksta hérumbil daglega, stundum nokkrum sinnum á dag.

3 Comments:

  • At 1:14 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    já það er alltaf gott að koma sér og sínu lífi í rútínu snemma á lífsleiðinni !!

     
  • At 11:50 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Hæ, nú geturðu farið að reikna aðeins út hvernig lillinn/lillan á eftir að haga sinni rútínu eftir komuna. Bara fyndið... Ríkarður var t.d. algjör morgunhani sem og hann er, því miður um helgar allavega....
    Svo er hann kvöldsvæfur og hefur alltaf verið, alveg eins og í bumbunni. Ekki sneddy?
    Kveðja Hrönn,sem er alveg að fríka út á lestri.

     
  • At 2:15 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Hæ hæ Mæja mín, hjartanlega til hamingju með 30 vikurnar:)Þú lítur frábærlega út með þessa fínu bumbu.
    Gott að krílið ykkar er farið að gera öndunaræfingarnar sínar. Mín eru líka mjög dugleg við að hiksta en ég er ekki alveg það heppin að hafa svona fína rútínu á mínum krílum eins og þú, hehe. Vonandi tekst okkur að laga það þegar þau koma í heiminn.
    Bestu kveðjur, Erna

     

Skrifa ummæli

<< Home