Vinir
- Benedikt, Klara, Sylvía og Maríanna
- Elvar Eldjárn
- Hekla Elísa
- Jakob og Tómas
- Linda Wigelund
- Sigrún Elísabet og Vilhjálmur
- Tómas Aris og Angelos Ívar
- Tómas, Davíð og Freyja Malín
- Úlfdís Vala
Nýjustu færslur
- Gunni JR á Starbucks og í göngutúr við Green Lake
- Fyrsta baðið
- Og við skellum okkur upp á spítala
- Læknaviðtal - 40 vikur og 5 dagar
- Læknaviðtal - 40 vikur og 2 dagar
- 40 vikna bumba
- Og þá er maður genginn framyfir
- 39 vikur og 5 dagar
- Læknaviðtal - 39 vikur og 3 dagar
- Viðtal hjá hjúkku - 38 vikur og 2 dagar
11 Comments:
At 6:51 e.h., Nafnlaus said…
Hæ sætastur, það var svoooo gott að knúsa þig á föstudaginn og ég hlakka til að sjá þig bráðlega aftur.
Knús Hrönn
At 2:55 e.h., Nafnlaus said…
Jiii... það kemur ekkert annað til greina en að þetta sé strákur! Hann er svo gauralegur þegar hann sefur að ég hef sjaldan séð annað eins!
Algjör krúttuspökkur :)
LUW
Þorbjörg
At 10:38 e.h., Nafnlaus said…
Rugl sætur elsku Súpermanninn minn.
Hvenær ætlarðu að koma að heimsækja Boddí frænku og öll spenntu frændsystkini þín á Íslandi???
Þín föðursystir, Boddí.
P.S. Mamma þín lítur líka mjög fallega út eftir allt fæðingarstandið ; )
At 10:54 e.h., Nafnlaus said…
En ekki Gunni.
Bestu kveðjur og sjáumst sem fyrst.
Viðar.
At 11:06 e.h., Nafnlaus said…
Hvaða lúði er þessi Viddi eiginlega...... meira ruglið.
At 10:57 f.h., Nafnlaus said…
Sami lúðinn og sá sem skrifar ekki undir nafni ; )
Boddí.
At 12:03 e.h., Nafnlaus said…
Já, ég ætla að biðja ykkur að vera ekki að breyta heimasíðu þessa fallega drengs í skálkaskjól fyrir nafnlausar árásir. Jafnvel þó að Gunnar Örn sé ekki jafn sætur og Gunnar Magnús og Mæja.
Kveðjur úr sólinni á Íslandi.
Viðar.
At 5:55 e.h., Nafnlaus said…
Alveg rugl sætur. Ég held að þú ættir bara flytja heim til Íslands með mömmu þinni og pabba. Ég skal passa þig og gefa þér súkkulaði þegar gömlu vilja kíkja í bíó.
Amín frænka
At 1:27 e.h., SSSTF said…
Sæll Gunnar Magnús!
Mig langaði bara að segja að þú ert voðalega líkur honum pabba þínum. En bæta við eins og amma mín sagði við mig þegar ég sýndi henni strákinn minn: "...en það er fyrir öllu að hann er heilbrigður"
kv.
Stebbi Eiríks frændi
At 5:34 e.h., Nafnlaus said…
Prinsinn er skemmtilega blandaður. Hann hefur þó margt beint frá pabbanum. Á efstu myndinni er hann t.d. strax farið að dreyma að hann sé að greiða í gegnum hárflókann á hausnum á sér.
Viddi.
At 11:39 e.h., Nafnlaus said…
Skemmtilegar myndir af ykkur. Gaman að fá að fylgjast með litla kallinum.
Kveðja úr vesturbænum,
Þröstur og Kristín.
Skrifa ummæli
<< Home