Skírn 15. júlí 2007 - Baptism July 15th 2007
Gunnar Magnús og Arndís Áslaug Grímsdóttir* voru skírð þann 15. júlí. Athöfnin fór fram heima hjá Ömmu og Afa á Selbraut að viðstaddri nánustu fjölskyldu. Allt heppnaðist mjög vel og áttum við sérlega góðan dag.
*Arndís Áslaug er dóttir Önnu Bjargar, systur hans Gunnars Arnar. Hún er líka fædd í Seattle, líkt og Gunnar Magnús, meira að segja á sama spítala.