Leikskóli - Preschool
Okkur foreldrunum líkar leikskólinn jafnvel og Gunnari Magnúsi. Hann er með um 40 börn í tveimur deildum, eldri og yngri. Gunnar Magnús tilheyri yngri deildinni og kallast hún Miðhús. Þar eru 19 börn og er þeim skipt upp í fimm hópa eftir aldri. Gunnar Magnús er í yngsta hópnum, með fjórum öðrum strákum á hans aldri. Þannig að þeir fimm bralla saman ýmsa hluti inni sem hæfa þeirra þroskaskeiði, þegar unnið er í hópastarfi. Svo er auðvitað heilmikið gert sem allir gera saman. Eins og til dæmis þegar þau eru úti.
Í gær hitti Gunnar Magnús eina vinkonu sína af eldri deildinni. Hún heitir Helga og býr hérna í næstu götu. Við höfum oft hitt Helgu úti núna í sumar og spjallað við hana. Hún er fimm ára og er því þaulreynd í því að vera á leikskóla. Þegar ég sótti Gunnar Magnús í gær sagði ein fóstran mér að Helga hefði algjörlega tekið hann að sér þegar þau voru úti, sýnt honum öll leiktækin og hvernig maður ætti að gera og að þau hefðu hlegið og hlegið og hlegið og hlegið. Þannig að það er gott að vita að hann á stóra vinkonu sem lítur eftir honum af og til :)
Well, now Gunnar Magnus has started preschool. He started last Monday and it will be two weeks of adjustment time, before he starts being there full time. So far, it's been going very well and the only crying that has taken place, is when we pick him up. It is so much more fun to be with all the other kids! He has now been there to noon the longest and today he was supposed to stay for lunch, but when we were about to leave the house this morning, he threw up :(, so we are staying at home today.
Gunnar Senior and I, like the Kindergarden/Preschool as much as Gunnar Magnus does. It has 40 children in two departments, older and younger department. Gunnar Magnus is in the younger department, which is called Miðhús (Middle House). Miðhús has 19 children and they are further devided into 5 groups by age. GM is in the youngest group with 4 other boys (coincidence that it's all boys). So they do all kinds of stuff together that is suitable for their stage in development but of course they many, many things all together or in larger groups, for example when they are outside playing.
Yesterday, Gunnar Magnús met a girl friend of his from the older department. Her name is Helga is she lives close to our house. We have met Helga several times this summer and played with her. She is five years old, so she is experienced in the Preschool world. So, yesterday she totally took care of him when they were playing outside, showed him how everything works; the slide, swing, etc... And I was told that they had laughed and laughed and laughed... So it's comforting to know that he has an older buddy to look after him every now and then... :)