Gunnar Magnús, Erlingur Árni og Sigurður Egill

mánudagur, september 22, 2008

Hringferð 2. hluti

Þá er ég loksins búin að láta verða að því að hlaða upp myndunum úr seinni hluta hringferðarinnar. Það eru nú ekki nema 2 mánuðir síðan við komum heim...

Myndirnar rekja ferðasöguna.

miðvikudagur, september 03, 2008

Hjónasvipur?



Þessi ágæta mynd af okkur hjónum var tekin við Ísafjarðardjúp um verslunarmannahelgina. Honum Jóhannesi Benediktssyni, vini okkar, datt á einhvern hátt í hug að klippa út búta úr andlitunum á okkur, snúa við og færa á milli. Myndin breytist furðu lítið. Þetta var útkoman: