föstudagur, júlí 20, 2012
Matarboð 5. júlí
Um daginn komu Ólöf og Pétur í mat með ungana sína, þau Sigrúnu Elísabetu og Vilhjálm Einar. Einnig voru Vala og Stefán með okkur. Vilhjálmur og Sigrún eru með strákunum á Öldukoti og fer vel á með þeim öllum saman. Þegar Adda og Davíð giftu sig, þá gistu Gunnar Magnús og Elli hjá þeim. Nokkrum dögum síðar þegar við erum að fara með bænirnar fyrir háttinn, þá bætir Erlingur Árni við: "Kakk fy mi Ólö Pédur, gaman pössun leira." :)