Gunnar Magnús, Erlingur Árni og Sigurður Egill

föstudagur, júlí 20, 2012

Mobile




Litli maðurinn fór á smávegis flakk af teppinu sínu og spyrnti sér útaf. Maður ætlar sér greinilega mikla hluti í framtíðinni og getur ekki beðið eftir því að koma sér af stað.
Posted by Picasa

Nammi Siggi, Ofur Siggi og Elli minn

Posted by Picasa

Á ferðinni...


Fótboltastrákurinn með hanakamb, eins og alltaf þessa dagana. Erlingur með duddulaust sparibrosið uppsett :)
Posted by Picasa

Sætur baðstrákur





Posted by Picasa

Siggi og Elli leika sér






Erlingur prófar allt dótið hans Sigga.. Ömmustólinn, bílstólinn, smábarnadótið... Það þarf nú að ganga úr skugga um að allt sé í key-inu með þetta allt saman fyrir litla bró.
Posted by Picasa

Elli minn passar Sigga sinn

Posted by Picasa

Siggi bjútí 9 vikna


Annars kallar Erlingur hann alltaf Nammi-Sigga, Ofur-Sigga.
Posted by Picasa

Matarboð 5. júlí




Um daginn komu Ólöf og Pétur í mat með ungana sína, þau Sigrúnu Elísabetu og Vilhjálm Einar. Einnig voru Vala og Stefán með okkur. Vilhjálmur og Sigrún eru með strákunum á Öldukoti og fer vel á með þeim öllum saman. Þegar Adda og Davíð giftu sig, þá gistu Gunnar Magnús og Elli hjá þeim. Nokkrum dögum síðar þegar við erum að fara með bænirnar fyrir háttinn, þá bætir Erlingur Árni við: "Kakk fy mi Ólö Pédur, gaman pössun leira." :)
Posted by Picasa

mánudagur, júlí 02, 2012

Brúðarsveinar

 
Posted by Picasa

Siggi í gæsun Öddu Mæju

 
Posted by Picasa