Gunnar Magnús, Erlingur Árni og Sigurður Egill

þriðjudagur, janúar 22, 2013

Sigurður Egill 8 mánaða






Það vantar ekkert upp á fegurðina eða krúttleikann hjá þessu barni!
Posted by Picasa

Njarðvíkurmótið 2013

Gunnar Magnús var að keppa í fótbolta um daginn. Strákarnir unnu fjóra leiki og gerðu tvö jafntefli. Vel af sér vikið! Elli og Siggi stóðu sig líka mjög vel í að vera góðir strákar á meðan :)




Mamma! Taktu mynd!

Elli og Siggi að hnoðast.



Fæðingarorlof

Það er svo dásamlegt að vera í fæðingarorlofi með þessum litla gullmola.


fimmtudagur, janúar 17, 2013

Elli quote

Mamma. Manstu þegar við keyptum Sigga á spítalanum og hann pissaði á hjúkrunarkonuna?