Gunnar Magnús, Erlingur Árni og Sigurður Egill

mánudagur, júní 18, 2012

Fyrsta tönnin farin hjá Gunnari Magnúsi


Það var stoltur strákur sem ég sótti á leikskólann í dag, með skarð í tanngarðinum og tönn í poka. Stór áfangi!
Posted by Picasa

Siggi litli 5 vikna

 
Posted by Picasa

Sigurður Egill heitir drengurinn!


Þann 3. júní var fékk litli drengurinn okkar nafnið Sigurður Egill. Þann dag hefði Afi Leifur orðið 105 ára og daginn bar einnig upp á Sjómannadaginn. Hér er hann ásamt ömmum sínum og afa. Þetta er ein af fáum myndum sem við tókum á okkar vél. Ég set fleiri inn síðar þegar ég hef fengið þær í hendurnar.
Posted by Picasa

Erlingur Árni - Gullkorn 18. júní 2012

"Ohhhh... Þetta er rispað!!!", varð Erlingi á orði þegar hann var að horfa á YouTube og netið var eitthvað lélegt þannig að myndin hökti. Það þótti Mömmunni fyndið.

laugardagur, júní 02, 2012

Steini, Gunnsa og Þórhildur í heimsókn


Mæðgurnar dást að litla manninum.


Gunni bauð upp á Fat Tire og Rosagott Sumaröl.


Ungviðið fær hlaup...


... og horfir á Hrútinn Hrein.


Gunnsa færði litla manninum custom made galla. Ekkert smá flottur!
Posted by Picasa

Pylsupartí með Ömmu





Pabbinn keypti forláta pólskar pylsur með engu mjöli, sem hann var ákaflega ánægður með. Mér finnst SS samt betri...
Posted by Picasa

...

Posted by Picasa

Hnerrað

Posted by Picasa

Spekúlerað

Posted by Picasa

Horft á Mömmu

Posted by Picasa

Stóru bræðurnir


Posted by Picasa

Spjallað við Öddu Mæju

Posted by Picasa

Í sturtu með Pabba


Posted by Picasa

Magaæfingar





Posted by Picasa

Grímsdætur í heimsókn 17. maí

Posted by Picasa