17. júní
Lítill íþróttaálfur fær sér kakó á kaffihúsi með foreldrunum eftir að hafa hlustað á Geir Haarde á Austurvelli.
Flott myndavélabros hjá GMG.
Set þessa mynd með til staðfestingar um að Mamman hafi líka verið með.
Ú jé. Maður getur verið mjög töff með sólgleraugu.
Eftir langan og strangan dag lognaðist Gunnar Magnús útaf á bakinu á pabba sínum. Hápunktur dagsins var að sjá Gosa og Skoppu og Skrítlu, ótrúlega gaman!