Gunnar Magnús, Erlingur Árni og Sigurður Egill

miðvikudagur, nóvember 25, 2009

Fyrsta "alvöru" pössunin


Vala frænka heldur góðum höndum á frænda sínum.

Vala frænka kunni sko allt sem þarf að kunna til að hugsa um ungabörn.

Erlingur Árni var passaður í fyrsta skiptið í marga klukkutíma núna í byrjun nóvember. Þá fóru foreldrarnir á árshátíð Mannvits. Stína, Vala og Stefán voru ráðin til verksins og allt gekk eins og í sögu. Nokkrum dögum fyrir hafði mamman leigt rafræna mjaltavél og var búin að safna mjólkurbirgðum fyrir kvöldið. Ekki vildi Elli taka pela, þ.a. honum var bara gefin mjólkin með skeið, enda er það miklu meira fullorðins og töff :)
Posted by Picasa

föstudagur, nóvember 13, 2009

Björg í heimsókn

Björg er "lítil" vinkona Erlings sem fæddist 11. október síðastliðinn. Björgu liggur svolítið á að verða stór og er þegar orðin svolítið stærri en Erlingur! Hann er þó lengri, enn þá alla veganna :)

Híhíhí... Fía, mamma Bjargar, er svo fyndin :)
Posted by Picasa

Mútter og Elli

 
Posted by Picasa

Á mallanum

 
 
Þetta froskadót er í uppáhaldi hjá Erlingi. Spilar lög og lætur ljós blikka, ekkert smá spennó :)
Posted by Picasa

Gunnar Magnús og félagar

Gunnar Magnús og Tómas fá sér hressingu. Tómas er vinur Gunnars Magnúsar af Öldukoti og býr í næsta húsi.

Þórhildur Þorsteinsdóttir, dóttir Steina og Gunnsu, vina okkar frá Seattle-tímum, kom í heimsókn um daginn.

Gunnar Magnús og Vala gæða sér á skyri. Gott fyrir beinin...
Posted by Picasa

Litla bjútíið

 
 
 
Posted by Picasa

Say what??

 
Posted by Picasa

Bræður horfa á barnatíma




Gunnar Magnús hélt voða sætt á bróður sínum. Hann bað mig vinsamlegast að hlaupa og sækja myndavél til að documentera það. Óendanlega sætir bræður :)
Posted by Picasa

Erlingur Árni tjillar í jogginggallanum

 
Posted by Picasa

Ekkert smá töff fjölskylda spilar Rockband

 
Posted by Picasa